Auðun og ísbjörninn

19. verkefni

Höfundur: Soffía Vagnsdóttir

Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikmynd: Kristján Gunnarsson, Marsibil G. Kristjánsdóttir

Búningar: Alda Veiga Sigurðardóttir

Ísbjörn/Leikmunir/Leikgerfi: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Tónlist: Hrólfur Vagnsson

Söngur: Bára Grímsdóttir, Guðmundur Reynisson, Steindór Andersen

Leikstjórn: Soffía Vagnsdóttir

Frumsýnt: 1. apríl 2009 í Tjöruhúsinu Ísafirði

Pétur og Einar

18. verkefni

Höfundur: Soffía Vagnsdóttir

Leikari: Elfar Logi Hannesson

Búningar/Leikmunir: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Tónlist: Hrólfur Vagnsson ofl

Leikstjórn: Soffía Vagnsdóttir

Frumsýnt: 31. maí 2008 í Einarshúsi Bolungarvík

Búlúlala - Öldin hans Steins

17. verkefni

Leikgerð: Elfar Logi Hannesson, Þröstur Jóhannesson

Leikari: Elfar Logi Hannesson

Tónlistarmaður: Þröstur Jóhannesson

Frumsýnt: 8. maí 2008 í Tjöruhúsinu Ísafirði

Jólasveinar Grýlusynir

16. verkefni

Höfundar: Elfar Logi Hannesson, Soffía Vagnsdóttir

Leikari: Elfar Logi Hannesson

Brúður/Grímur/Leikmynd: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Tónlist: Hrólfur Vagnsson

Lýsing: Jóhann Daníel Daníelsson

Leikstjórn: Soffía Vagnsdóttir

Frumsýnt: 22. nóvember 2007 í Tjöruhúsinu Ísafirði

Ég bið að heilsa

15. verkefni

Leikgerð: Elfar Logi Hannesson, Þröstur Jóhannesson

Leikari: Elfar Logi Hannesson

Tónlistarmaður: Þröstur Jóhannesson

Frumsýnt: 7. nóvember 2007 á Veitingastaðnum Við pollinn

Skrímsli

14. verkefni

Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikmunir: Kristján Gunnarsson, Marsibil G. Kristjánsdóttir, Valdimar Elíasson

Búningar: Alda Veiga Sigurðardóttir

Tónlist/Hljóðmynd: Guðni Franzson

Rödd Sigurðar Finnbogasonar: Baldvin Halldórsson

Rödd Sigþrúðar: Alda Arnardóttir

Handrit/Leikmynd/Leikstjórn: Pétur Eggerz

Frumsýnt: 19. apríl 2007 í Baldurshaga Bíldudal

Ég heiti Völundur og ég er vitlaus

13. verkefni

Leikgerð/Leikari/Leikstjórn: Elfar Logi Hannesson

Byggt á sögu eftir Hallgrím Oddsson

Frumsýnt: 26. janúar 2007 í Grunnskóla Ísafjarðar

Aumingja litla ljóðið

12. verkefni

Höfundur: Hallgrímur Oddsson

Leikari/Leikstjórn: Elfar Logi Hannesson

Frumsýnt: 3. ágúst 2006 á Kirkjubóli Bjarnardal Öndundarfirði

Áfram Spánn

11. verkefni

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Byggt á bókinni Sönn frásaga eftir Jón lærða Guðmundsson

Frumsýnt: 24. júní 2006 á Dalbæ Snæfjallaströnd

Dimmalimm

10. verkefni

Leikgerð: Elfar Logi Hannesson, Sigurþór A. Heimisson

Byggt á sögu eftir Mugg

Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikmynd: Kristján Gunnarsson, Marsibil G. Kristjánsdóttir, Sigurþór A. Heimisson

Búningar: Alda Veiga Sigurðardóttir

Brúður: Alda Veiga Sigurðardóttir, Marsibil G. Kristjánsdóttir

Tónlist: Jónas Tómasson, ofl.

Leikstjórn: Sigurþór A. Heimisson

Frumsýnt: 16. febrúar 2006 í Leikskólanum Sólborg á Ísafirði