Grettir

Kraftmikill Íslendingasagnaleikur
Kraftmikill Íslendingasagnaleikur

39. verkefni

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikmynd/Búningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Tónlist: Guðmundur Hjaltason

Leikstjórn: Víkingur Kristjánsson

Frumsýnt: 17. janúar 2015 í Minnsta óperuhúsi heims í Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi

Halla

Barnaleikur
Barnaleikur

38. verkefni

Leikgerð/Leikur og dans: Elfar Logi Hannesson, Henna-Riikka Nurmi

Tónlist: Guðmundur Hjaltason

Leikmynd/Búningar/Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 12. apríl 2014 Safnahúsinu Ísafirði

Fjalla - Eyvindur

Útilegumannastykki
Útilegumannastykki

37. verkefni

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Tónlist: Guðmundur Hjaltason

Búningar/Leikmynd/Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 26. október 2013 í Garðinum við Húsið Ísafirði

Gullkistan í Djúpinu

Einstakur leikur um eynna Brákarey
Einstakur leikur um eynna Brákarey

36. verkefni

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Búningar/Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 3. ágúst 2013 í Heydal.

Ævintýrastund

Tröll og aðrar undraverur fara hér á kreik
Tröll og aðrar undraverur fara hér á kreik

35. verkefni

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Búningar/Leikmunir/Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 26. júní 2013 í Leiksólanum Bolungarvík

Sigvaldi Kaldalóns

Karlinn er kenndi sig við Kaldalón
Karlinn er kenndi sig við Kaldalón

34. verkefni

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Hljóðfæraleikari/Leikkona: Dagný Arnalds

Leikmynd/Búningar/Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 22. febrúar 2013 í Hömrum Ísafirði

Búkolla - ævintýraheimur Muggs

Leikur byggður á listaverkum Muggs
Leikur byggður á listaverkum Muggs

33. verkefni

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikmynd: Kristján Gunnarsson

Tónlist: Guðmundur Hjaltason

Leikmynd/Búningar/Leikmunir/Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 21. október 2012 í Baldurshaga Bíldudal

Listamaðurinn með barnshjartað

Leikur um hinn einstaka listamann í Selárdal
Leikur um hinn einstaka listamann í Selárdal

32. verkefni

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikmunir/Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 7. júlí 2012 á Sambahátíð í Selárdal

Í vinnufötum og slitnum skóm

Mynd: Fjölnir Baldursson
Mynd: Fjölnir Baldursson

31. verkefni

Leikgerð/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 1. maí 2012 í Edinborgarhúsinu Ísafirði

Náströnd - skáldið á Þröm

Ævisöguleikur um Magnús Hj. Magnússon
Ævisöguleikur um Magnús Hj. Magnússon

30. verkefni

Leikgerð: Ársæll Níelsson, Elfar Logi Hannesson

Leikari: Ársæll Níelsson

Tónlist: Jóhann Friðgeir Jóhannsson

Lýsing: Jóhann Daníelsson

Leikstjórn: Elfar Logi Hannesson

Frumsýnt: 23. mars 2012 í Félagsheimilinu Suðureyri