13.04.2018 / 23:08
80 sýning á Gísla á Uppsölum
Leikritið vinsæla um Gísla á Uppsölum hefur sannlega slegið í gegn. Nú er Gísli kominn austur og var fyrst sýndur í Egilsbúð Neskaupstað. Núna á laugardag, 14. apríl, verður Gísli á fjölunum í Valhöll Eskifirði. Er það jafnframt 80 sýning á leiknum. Hverjum hefði nú dot... Meira09.04.2018 / 12:12