föstudagurinn 23. desember 2011
Vinningshafar í Jólakortaleik Bjálfansbarnsins
Þorláksmessa komin og við erum búin að draga í jólakortaleik Bjálfansbarnsins og bræðra hans. Allir þeir sem komu í leikhús og sáu jólaleikritið vinsæla Bjálfansbarnið og bræður hans áttu kost á að vinna. Og nú er búið að draga alls eru vinningarnir 35, 10 Machintosh dollur og 25 Þjóðlegar hljóðbækur. Vinningshafar geta nálgast vinninga sína strax í dag í versluninni Hamraborg á Ísafirði. Vinningshafarnir eru:
Machintosh:
Daði Snær Grétarsson
Elma Katrín Steingrímsdóttir
Lína Björg
Vala Karítast Guðbjartsdóttir
Þorsteinn Goði Einarsson
Guðmundur Brynjar
Guðmunda Hreinsdóttir
Lára Gísladóttir
Alda Iðunn
Jón Guðni Pétursson
Þjóðlegar hljóðbækur:
Lína Guðrún Gísladóttir
Alexandra
Einar Arnalds
Þráinn Orri Unnarsson
Stefán Örn
Sindri Freyr Sveinbjörnsson
Þorsteinn og Guðmundur Einarssynir
Helga Jónsdóttir
Karolína Aníkiej
Guðný Ósk Sigurðardóttir
Eva Rún
Sólrún Katla Elíasdóttir
Harpa Rögnvaldsdóttir
Alexander Hrafn Ársælsson
Karólína Mist Stefánsdóttir
Arna Eiríksdóttir
Sigríður R Jóhannsdóttir
Katrín Lilja
Jónína Arndís Guðjónsdóttir
Einar G Jónasson
Stefanía Jóna Hafliðadóttir
Sóldís Björt
Þorleifur H Ingólfsson
Hjördís Harðardóttir
Rakel Antonsdóttir
Til hamingju öll og Gleðileg jól.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06