mßnudagurinn 25. marsá2019

Uppselt Ý ■ri­ja sinn ß Dimmalimm

Dimmalimm Ý stu­i Ý Ůjˇ­leikh˙sinu
Dimmalimm Ý stu­i Ý Ůjˇ­leikh˙sinu

Kómedíuleikhúsið hefur sýnt nýjustu sýningu sína Dimmalimm í tvígang fyrir smekkfullu Þjóðleikhúsi. Þriðja sýning er á helginni og þegar er orðið uppselt á hana. Örfá sæti eru laus á 4. sýningu 6. apríl. Það er því bara allra best að fara beint á tix.is og tryggja sér miða.

Þegar þetta er ritað er nú verið að skoða með aukasýningar á Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu. Hér má sjá stutt brot úr Dimmalimm https://www.youtube.com/watch?v=F-KJCev9iNg