mánudagurinn 25. mars 2019
Uppselt í þriðja sinn á Dimmalimm
Kómedíuleikhúsið hefur sýnt nýjustu sýningu sína Dimmalimm í tvígang fyrir smekkfullu Þjóðleikhúsi. Þriðja sýning er á helginni og þegar er orðið uppselt á hana. Örfá sæti eru laus á 4. sýningu 6. apríl. Það er því bara allra best að fara beint á tix.is og tryggja sér miða.
Þegar þetta er ritað er nú verið að skoða með aukasýningar á Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu. Hér má sjá stutt brot úr Dimmalimm https://www.youtube.com/watch?v=F-KJCev9iNg
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06