sunnudagurinn 25. ma2014

Loksins verur Gsli Srsson sndur Reykjavk

Gsli Srsson gerir sig klran  a herja  101
Gsli Srsson gerir sig klran a herja 101

Hátt í 300 sýningar um land allt og víða erlendis en ekki margar í Reykjavík. En nú er loksins komið að því að verðlaunaleikurinn verður sýndur í Reykjavík. Sýnt verður í Gamla bíó og er fyrsta sýning á Uppstigningar 29. maí kl.20. Gísli verður þó ekki einn í för því einnig verður sama kveld sýning á gamanleiknum Fjalla-Eyvindur. Það verður því sannkölluð útlagatvenna á fjölunum í Gamla bíó. Gísli hefur leik enda eldri og eftir hlé tekur Fjalla-Eyvindur við. Miðasala á sýninguna fer fram á www.midi.is 

Tvær aðrar sýningar verða á Gísla Súra og Fjalla-Eyvindi í Gamla bíó. Á Hvítasunnudag 8. júní og mánudaginn 16. júní kl.20 báða dagana. 

Gísli Súrsson verður einnig sýndur á ensku í Gamla bíó á sama tíma. Fyrsta sýning verður miðvikudaginn 28. maí kl.20 og er miðasala eftir sem áður á www.midi.is