laugardagurinn 31. október 2015

Leiklist á Bíldudal bráðskemmtilegt lesefni

Leiklist á Bíldudal hittir í mark
Leiklist á Bíldudal hittir í mark

Kómedíuleikhúsið gaf fyrir skömmu út bókina Leiklist á Bíldudal. Höfundur bókarinnar er bílddælski leikarinn Elfar Logi Hannesson. Bókin hefur fengið afar góðar viðtökur og þegar hafa verið seld hátt á annað hundrað eintök. Hlynur Þór Magnússonn ritar fyrir Bæjarins besta og segir þar m.a. um Leiklist á Bíldudal:

Frásögn Elfars Loga er lipur og víða í léttum dúr og raunar bráðskemmtilegt lesning, fyrir utan allan fróðleikinn sem þarna er saman dreginn eftir margvíslegum heimildum. Persónur og leikendur í í bókinni eru nánast óteljandi.

 

Leiklist á Bíldudal fæst á heimasíðu Kómedíuleihússins www.komedia.is Frí heimsending um land allt. Bókin fæst einnig í verslunum Pennans Eymundsson og í Mál og menningu.