þriðjudagurinn 23. september 2014
Leikárið er á leiðinni
Þá fer alveg að koma að því. Þessu árlega og kómíska. Að kynna nýtt leikár. Bæklingurinn er þegar kominn í prentun og er væntanlegur í byrjun næstu viku. Á sama tíma verður leikárið kynnt sérstaklega hér á heimasíðunni. Eitt er víst þetta verður kómískt leikár. Fylgist með.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06