
þriðjudagurinn 23. september 2014
Leikárið er á leiðinni
Þá fer alveg að koma að því. Þessu árlega og kómíska. Að kynna nýtt leikár. Bæklingurinn er þegar kominn í prentun og er væntanlegur í byrjun næstu viku. Á sama tíma verður leikárið kynnt sérstaklega hér á heimasíðunni. Eitt er víst þetta verður kómískt leikár. Fylgist með.
20.11.2025 / 09:52
Leiklist á Ísafirði komin út
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út bókina Leiklist á Ísafirði eftir Elfar Loga Hannesson, blekbónda. Í bókinni rekur höfundur leiksögu Ísafjarðar, bæjarins við flæðarmálið, allt frá fyrstu vituðu leikuppfærslu sem var svo snemma sem árið 1854 til samtímans eða þegar Litli ... Meira19.10.2021 / 11:32

