þriðjudagurinn 22. desember 2015
Kómískur annáll væntanlegur
Að vanda munum við horfa yfir hinn kómíska veg nú þegar árið 2015 er alveg að renna sitt skeið á enda. Hinn kómíski situr nú við lyklaborðið og pikkar inn helstu kómísku fréttir ársins. Víst bar margt kómískt til tíðinda frumsýning á nýju íslensku leikriti, leikerð til Kanada og bara allskonar.
Hinn kómíski annáll annó 2015 verður birtur hér allavega áður en nýtt ár tekur við.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06