þriðjudagurinn 11. október 2011
Kómedíuleikhúsið sýnir á Catalinu Kópavogi
Tvær kómískar og sögulegar vestfirskar leiksýningar verða sýndar á Catalinu Kópavogi þriðjudaginn 8. nóvember kl.20. Sýnd verða leikritin Jón Sigurðsson strákur að vestan og Bjarni á Fönix en báðar sýningarnar hafa verið sýndar um land allt og nú síðast í Kaupmannahöfn við miklar vinsældir. Miðaverð er aðeins 1.900.- krónur og það er posi á staðnum. Miðasala er þegar hafin í síma 554 2166. Nú er bara að taka daginn frá og fjölmenna á alvestfirskt leikhús á Catalinu í Kópavogi.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06