fimmtudagurinn 11. janúar 2018
Janúarútsala
Nýtt ár, ný tækifæri og vel byrjar það. Í janúar verður sérstök útsala á öllum útgefnum verkum Kómedíuleikhússins. Bæði bókum og hljóðbókum. Frí heimsending og verðið er bara kómískt. Einleikjasaga Íslands er t.d. á 1.500.- krónur en var á 3.499.- kómískar krónur og hin vinsæla barnabók Muggur saga af strák fæst á litlar 1.000.-krónur var áður á 2.499.- krónur. Eigi má gleyma hljóðbókunum okkar en nú er hver að verða síðastur að eignast síðustu eintökin. Já, þær eru allar að verða uppseldar hjá okkur og verða ekki framleiddar aftur. Drakúla fæst t.d. á 1.000.krónur var á 2.999. - krónur og ein af okkar allra vinsælustu hljóðbókum Þjóðsögur á Bolungarvík er á 1.000.- kallinn. Nú er bara að vinda sér í verslun okkar hér á heimasíðunni og gera kaup ársins.
komedia.is/verslun_baekur_og_hljodbaekur/
Allir sem kaupa þrjú eintök fá eitt gafaeintak að eigin vali úr verslun okkar.
Pantanir sendist á komedia@komedia.is
Góða verslun.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06