■ri­judagurinn 23. desemberá2014

Gle­ilega hßtÝ­

Jˇlin eru a­ koma og vestfirsku jˇlasveinanna hlakkar svo til
Jˇlin eru a­ koma og vestfirsku jˇlasveinanna hlakkar svo til

Kómedíuleikhúsið er komið í jólaskap. Partur af okkar undirbúningi hátíðarinnar er að rita voran Kómíska annál. Verður hann birtur hér á heimasíðunni um hátíðarnar. 

Kómedíuleikhúsið þakkar fólkinu sínu kærlega fyrir frábært samstarf á árinu. Áhorfendum þökkum við komuna í leikhúsið um land allt og kæru styrktaraðilar án ykkar erum vítt fátt eitt. 

Njótum jólanna með fjölskyldu og vinum.