
þriðjudagurinn 23. desember 2014
Gleðilega hátíð
Kómedíuleikhúsið er komið í jólaskap. Partur af okkar undirbúningi hátíðarinnar er að rita voran Kómíska annál. Verður hann birtur hér á heimasíðunni um hátíðarnar.
Kómedíuleikhúsið þakkar fólkinu sínu kærlega fyrir frábært samstarf á árinu. Áhorfendum þökkum við komuna í leikhúsið um land allt og kæru styrktaraðilar án ykkar erum vítt fátt eitt.
Njótum jólanna með fjölskyldu og vinum.
20.11.2025 / 09:52
Leiklist á Ísafirði komin út
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út bókina Leiklist á Ísafirði eftir Elfar Loga Hannesson, blekbónda. Í bókinni rekur höfundur leiksögu Ísafjarðar, bæjarins við flæðarmálið, allt frá fyrstu vituðu leikuppfærslu sem var svo snemma sem árið 1854 til samtímans eða þegar Litli ... Meira19.10.2021 / 11:32

