þriðjudagurinn 23. desember 2014
Gleðilega hátíð
Kómedíuleikhúsið er komið í jólaskap. Partur af okkar undirbúningi hátíðarinnar er að rita voran Kómíska annál. Verður hann birtur hér á heimasíðunni um hátíðarnar.
Kómedíuleikhúsið þakkar fólkinu sínu kærlega fyrir frábært samstarf á árinu. Áhorfendum þökkum við komuna í leikhúsið um land allt og kæru styrktaraðilar án ykkar erum vítt fátt eitt.
Njótum jólanna með fjölskyldu og vinum.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06