þriðjudagurinn 14. apríl 2015
Gísli og Búkolla fara norður
Kómedíuleikhúsið hefur í gegnum árin farið reglulega í leikferðir um landið og heimsótt grunn- og leikskóla. Í lok apríl verður farið í leikferð um Norðurland. Boðið er upp tvær vandaðar og vinsælar sýningar. Verðlaunaleikinn Gísli Súrsson og ævintýraleikinn Búkolla. Vel gengur að bóka sýningar og eru áhugasamir hvattir til að setja sig í samband við okkur með því að senda tölvupóst á netfangið
komedia@komedia.is
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06