mánudagurinn 14. júlí 2014
Gísli Súrsson á Miðaldasögum á Gásum
Verðlaunaleikurinn Gísli Súrsson verður sýndur á hinni árlegu Miðaldadögum á Gásum Eyjafirði. Hátíðin fer fram núna á helginni og verður Gísli sýndur dalega alla dagana. Fyrsta sýning verður á íslensku á föstudeginum 18. ágúst. Leikurinn veðrur síðan sýndur á ensku á laugardag og sunnudag.
Gísli Súrsson hefur verið sýndur víða og margoft þetta sumarið. En nú fer að líða að langtíma súr því síðstu sýningar eru núna í ágúst á Gíslastöðum í Haukdal.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06