sunnudagurinn 20. október 2013
Fjallabræður fá frítt á Fjalla-Eyvind
Ef að það er einhverntíman tilefni til að standa saman bræður þá er það núna.
Hinn frábæri og fjallmyndarlegi Fjallabræður hefur glatt landsmenn meira en margur annar með tónleikum um land allt. Nú er kominn tími til að þakka fyrir sig.
Fjallabræður ykkur er hér með boðið á leikritið Fjalla-Eyvindur. Frumsýningin er núna á laugardag 26. október kl.20.30 í Garðinum við Húsið. Boðið verður uppá súpu fyrir leiksýningu og svo dansiball á Húsinu á eftir. Ef einhver ykkar kemst ekki á frumsýninguna þá er það allt í lagi því boð þetta gildir á allar sýningar á leikritinu Fjalla-Eyvindi hvar sem er á landinu.
Fjallabræður hlökkum til að sjá ykkur á Fjalla-Eyvindi.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06