fimmtudagurinn 21. ágúst 2014
Fjalla-Eyvindur í Gamla-bankanum Selfossi
Í tilefni af því að 300 ár eru liðin frá fæðingu Fjalla-Eyvindar verður einleikur um söguhetjuna úr smiðju Kómedíuleikhússins sýndur á lofti Gamla-bankans á Selfossi. Hinn gamli banki er til húsa að Austurvegi 21 og verða sýningar á Fjalla-Eyvindi föstudaginn 29. ágúst og sunnudaginn 31. ágúst kl.20. Á undan sýningunni verður Hjörtur Þórarinsson með fyrirlestur um Fjalla-Eyvind. Miðaverð er aðeins 2.500. - kr og miðasölusíminn er: 894 1275.
Húsið opnar kl.19.30 báða sýningardagana.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06