miðvikudagurinn 11. maí 2016
Fjalla-Eyvindur fer í bankann á Selfossi
Einleikurinn Fjalla-Eyvindurverður sýndur á lofti Gamla Bankans, Austurvegi 21,Selfossi, laugardaginn 14. maí nk. kl. 20:00. Sýningin er samin og leikin af leikaranum Elfari LogaHannessyni en hann hefur samið og leikið í fjölda leikverka. Má þar nefna verðlaunaleikinn Gísla Súrsson og Gretti. Á undan sýningunni mun Guðmundur G. Þórarinsson segja frá sinni sýn á lífshlaup Fjalla-Eyvindar.
Miðaverð er 2500 kr. (2000 kr. fyrir hópa 10+) og þeir sem vilja tryggja sér miða geta gert það með því að hringja í síma 894 1275. Húsið verður opnað kl. 19:30.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06