fimmtudagurinn 7. mars 2013
Engin Sigvaldi Kaldalóns á föstudag
Því miður verðum við að aflýsa fyrirhugaðri sýningu á Sigvalda Kaldalóns sem átti að var á morgun föstudag vegna veikinda. En örvæntið eigi. Næsta sýning á leikritinu Sigvaldi Kaldalóns verður um páska nú í lok mars mánaðar. Sýnt verður föstudaginn langa 29. mars kl.17 í Hömrum Ísafirði. Miðasala á sýninguna er þegar hafin í Vestfirzku verzluninni og í miðasölusíma Kómedíuleikhússins 891 7025.
Miðaverð á sýninguna er aðeins 2.900.- kr.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06