
fimmtudagurinn 9. maí 2019
Dimmalimm í Laugardalshöllinni
Kómedíuleikhúsið, eitt leikhúsa, tekur þátt í hinni veglegu heimilssýningu Lifandi heimili 2019. Þetta risastóra sýning verður haldin í sjálfri Laugardalshöllinni helgina 17. - 19. maí. Það er nýjasta flaggskip Kómedíuleihússins sem verður okkar fulltrúi. Nefnilega Dimmalimm. Gestum gefst kostur á að kynna sér leiksýninguna sem og heilsa uppá Dimmalimm, svaninn og Pétur prins.
Á laugardag og sunnudag verður Dimmalimm einnig á hátíðarsviði sýningarinnar. Sýnt verður brot úr þessari vinsælu ævintýrasýningu.
20.11.2025 / 09:52
Leiklist á Ísafirði komin út
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út bókina Leiklist á Ísafirði eftir Elfar Loga Hannesson, blekbónda. Í bókinni rekur höfundur leiksögu Ísafjarðar, bæjarins við flæðarmálið, allt frá fyrstu vituðu leikuppfærslu sem var svo snemma sem árið 1854 til samtímans eða þegar Litli ... Meira19.10.2021 / 11:32

