þriðjudagurinn 2. apríl 2019

Dimmalimm á Storytel

Nú geturðu hlustað á Dimmalimm leikritið aftur og aftur
Nú geturðu hlustað á Dimmalimm leikritið aftur og aftur

Það er svo gott að hlusta og láta lesa fyrir sig. Hvað þá að láta leika fyrir sig. Kómedíuleikhúsið hefur nú sett leikrit sitt Dimmalimm á hina vinsæla hlustunarveitu Storytel. Þar gefst notendum kostur á að hlusta á fjölbreytt efni til að hlusta á hvort heldur er til dægrastyttingar, á ferðalaginu, við uppvaskið eða á gönguferðinni. Og nú getur þú líka hlustað að leikritið Dimmalimm aftur og aftur á Storytel. Hér er slóðin á Dimmalimm á Storytel - njótið vel 

https://www.storytel.com/is/is/books/786840-Dimmalimm