þriðjudagurinn 2. apríl 2019
Dimmalimm á Storytel
Það er svo gott að hlusta og láta lesa fyrir sig. Hvað þá að láta leika fyrir sig. Kómedíuleikhúsið hefur nú sett leikrit sitt Dimmalimm á hina vinsæla hlustunarveitu Storytel. Þar gefst notendum kostur á að hlusta á fjölbreytt efni til að hlusta á hvort heldur er til dægrastyttingar, á ferðalaginu, við uppvaskið eða á gönguferðinni. Og nú getur þú líka hlustað að leikritið Dimmalimm aftur og aftur á Storytel. Hér er slóðin á Dimmalimm á Storytel - njótið vel
https://www.storytel.com/is/is/books/786840-Dimmalimm
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06