Þjóðsögur úr Bolungarvík
Fæst í bókverslunum um land allt
Er á Storytel
Lesari: Elfar Logi Hannesson
Lengd: 93 mín
2008
Á þessari hljóðbók les Elfar Logi, leikari, úrval sagna úr safni fræðimannsins Finnboga Berndóussonar frá Bolungarvík. Sögurnar eru í bókinni Sögur og sagnir úr Bolungarvík sem naut mikilla vinsælda enda er bók þessi löngu uppseld. Þessi hljóðbókaútgáfa er því mikill fengur. Bolungarvík er ekki stórt sagnasavæði en þar hefur margt sögulegt gerst enda skiptir stærðinni ekki öllu einsog við vitum. Sögunum á þessari hljóðbók er skipt í þrjá flokka: Dulræn fyrirbæri, Sjávarfurður og Tröllasögur. Þjóðsögur úr Bolungarvík er mikil perla í þessari hljóðbókaútgáfu Kómedíuleikhússins enda er hér á ferðinni vönduð útgáfa þjóðsagna að vestan.