Skrímslasögur

Skrímslasögur er enn ein perlan í hljóðbókaútgáfu okkar
Skrímslasögur er enn ein perlan í hljóðbókaútgáfu okkar

Fæst í bókverslunum um land allt

Er á Storytel 

 

Lesari: Elfar Logi Hannesson

Lengd: 77. mín

2013

 

 

 

Sögur af skrímslum á Íslandi hafa gengið allt frá landnámi. Skímsli þessi eru margskonar stór, lítil, ill, ljót og jafnvel lífshættuleg. Á þessari hljóðbók er að finna úrval magnaðra skrímslasagna úr þjóðsagnaheimi þjóðarinnar. Alls eru skrímslasögurnar 31 þar sem segir af mörgum vel þekktum skrímslum. Meðal skrímsla sem koma við sögu á þessari hljóðbók má nefna Lagarfljótsorminn, Krosseyrarskrímslið, Fimmfætta skrímslið og ótal sögur af fjörulöllum, sæslöngu og ólíklegustu óvætta.