Leikskrßr KˇmedÝuleikh˙ssins

Þegar allir aðrir eru hættir að gera prentaðar leikskrár þá gerum við okkar enn þá stærri.

Leikskrár okkar eru í raun heil bók því hver leikskrá inniheldur jafnframt handrit viðkomandi leiks.Kómedíuleikhúsið er því um leið að stuðla að öflugri leikritaútgáfu. Margskonar annar fróðleikur er í hverri leikskrá um viðkomandi verk og listamenn þess.

Hver leikskrá kostar aðeins 500. -kr. En veittur er 50 % afsláttur ef þú kaupir þær allar.

Hér eru okkar veglegu leikskrár:

Með fjöll á herðum sér

Listamaðurinn með barnshjartað

Dimmalimm

EG

Gísli á Uppsölum

Gísli Súrsson, á ensku

 

Pantaðu þær allar strax í dag komedia@komedia.is