Leikræn tjáning

Kennslubók á íslensku í leiklist
Kennslubók á íslensku í leiklist

Tilboðsverð til þín: 999.- kr

Frí heimsending

Panta:komedia@komedia.is 

 

Kennslubók í leiklist

Höfundur: Elfar Logi Hannesson

89 bls

2015

 

Loksins er komin út kennslubók í leiklist á íslensku. Bókin Leikræn tjáninig er fyrir fólk á öllum aldri og fyrir alla sem áhuga hafa á leiklist. Leikræn tjáning nýtist á margan hátt og allsstaðar þar sem fólk kemur saman hvertu heldur í skólastarfinu, leiklistarnámskeiðum eða jafnvel bara á ættarmótinu. Leikræn tjáning er í raun æfingabanki sem innheldur fjölbreyttar æfingar í leikrænni tjáningu.