Íslensk ævintýri
Fæst í bókverslunum um land allt
Er á Storytel
Lesari: Elfar Logi Hannesson
Lengd: 77 mín
2012
Íslensku ævintýrin eru ein af perlum íslenskra bókmennta. Hér er úrval bestu íslensku ævintýra Jóns Árnasonar komin á eina vandaða hljóðbók. Meðal ævintýra má nefna Búkolla, Sagan af Fóu feykirófu og Sagan af Hlina kónssyni. Þjóðlegu hljóðbækurnar hafa slegið í gegn hjá fólki á öllum aldri. Enda er hér á ferðinni einstök útgáfa á hinum íslenska þjóðsagnarfi. Íslensk ævintýri er tíunda Þjóðlega hljóðbókin sem Kómedíuleikhúsið gefur út.