Álfa- og jólasögur

Fæst í bókverslunum um land allt

Er á Storytel 

 

Lesari: Elfar Logi Hannesson

Lengd: 77. mín

2013

 

Hér er á ferðinni úrval álfa- og jólasagna úr þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar. Alls eru 35 sögur á þessari hljóðbók. Sögurnar eru allsstaðar af á landinu og vissulega gerist meiri hluti þeirra í hólum, fjöllum og hæðum. En þó fjölmargar einnig í mannabyggð. Það er alveg óhætt að mæla með þessari sem er 12. þjóðlega hljóðbók Kómedíuleikhússins.