22.02.2019 / 10:31
Dimmalimm á samning í Þjóðleikhúsinu
Í vikunni gerðist sá kómíski viðburður að Dimmalimm ritaði undir samning við Þjóðleikhúsið. Þar sem Dimmalimm er prinsessa þá var nú ekki annað við hæfi en sjálfur Þjóðleikhússtjóri, Ari Matthíasson, ritaði undir samninginn. Meðfylgjandi mynd var tekin við þessa hátíðle... Meira19.02.2019 / 09:02