laugardagurinn 20. j˙lÝá2019

Ver­ur Leppal˙­i nŠsta jˇlaleikriti­?

Mun Leppal˙­i rata ß leiksvi­i­ fyrir ■essi jˇl?
Mun Leppal˙­i rata ß leiksvi­i­ fyrir ■essi jˇl?

Nú stendur yfir könnun þar sem landsmenn geta valið hvort næsta jólaleikrit verði um Grýlu eða Leppalúða. Þessi snemm jólalega könnun fer fram á ,,líka við" heimasíðu Kómedíuleikhússins. Nú þegar aðeins þrír dagar eru eftir þá er Leppalúði að mala Grýlu. Alls hafa 44 greitt aktvkæði og þar af hefur Leppalúði fengið 34 atkvæði. Það er greinilega stemmari fyrir Leppa enda hefur hann kannski greyjið soldið fallið í skuggan af Grýlu sinni. 

En spyrjum að leikslokum.

Ekki láta þitt atkævði fara í jólaköttinn, láttu það heldur fara til Grýlu eða Leppalúða.