laugardagurinn 13. jl2013

Sigvaldi Kaldalns Dalb

Sigvaldi sndur  ar nsta b vi Kaldaln
Sigvaldi sndur ar nsta b vi Kaldaln

Sunnudaginn 14. júlí verður haldin sérstök Kaldalónshátíð á Snæfjallaströnd nánartiltekið á Dalbæ. Þar verður hið vinsæla leikrit Sigvaldi Kaldalóns sýnt. Auk þess verður boðið uppá söngdagskrá með úrval laga eftir Kaldalóns og fjallað verður um ár tónskáldsins í Djúpinu. Hátíðin hefst kl.18 með sýningu á leikritinu Sigvaldi Kaldalóns. Miðaverð á Kaldalónshátíðina er aðeins 2.900.- kr og verður miðasala á staðnum. 

Það verður sannarlega gaman að sýna leikritið Sigvaldi Kaldalóns á Dalbæ einmitt á slóðum læknisins og tónskáldsins.