laugardagurinn 22. júní 2019

Listamağurinn daglega í Selárdal

Listamağurinn daglega á söguslóğum
Listamağurinn daglega á söguslóğum

Kómedíuleikhúsið sýnir leikverkið Listamaðurinn með barnshjartað daglega í komandi viku. Höfundur og leikari er Elfar Logi Hannesson, leikstjórn annast Marsibil G. Kristjánsdóttir. Leikurinn verður sýndur á söguslóðum í kirkju Samúels í Selárdal. Það er alveg einstakt að upplifa sýningu á sögustað. Rétt er að geta þess að leikurinn verður aðeins sýndur þessa einu viku í Selárdal.

Miðasala stendur yfir á tix.is. Sýnt verður í kirkju Samúels í Selárdal daglega kl.16.00. Sýningar verða sem hér segir:

Mán 24. júní kl.16.00

Þri. 25. júní kl.16.00

Mið. 26. júní kl.16.00

Fim. 27. júní kl.16.00

Fös. 28. júní kl.16.00 NÆST SÍÐASTA SÝNING

Sun. 30. júní kl.16.00 LOKASÝNING 

 

Miðasala á tix.is og á sýningarstað.