fimmtudagurinn 7. maí 2020

Kómedíuleikhúsið í áskrift

Kómedían í áskrift
Kómedían í áskrift

Nú getur þú komið í bakland Kómedíuleikhússins með því að styrkja leikhúsið með mánðarlegu framlagi. Það er einfalt að koma í áskrfit þú ferð bara inná fjármögununarsíðuna karolinafund.com og þar getur þú valið þér upphæð að vild. Einsog við segjum í leikhúsinu þá eru öll hlutverkin jafn mikilvæg. Það eru ýmsir möguleikar í áskriftinni þannig getur gerst:

Hvíslari fyrir 990.- kr. á mánuði

Miðasölustjóri fyrir 1.980.-kr mánuði

Leikmyndahönnuður fyrir 4.125.-kr á mánuði

Ljóshönnuður fyrir 5.280.- kr. á mánuði

Leikstjóri fyrir 8.910.- kr. á mánuði

Leikari fyrir 16.500.- kr á mánuði

 

Með því að leggja okkur lið þá eruð þið að efla eina atvinnuleikhús Vestfjarða með einstökum hætti. Mikið rosalega þykir okkur vænt um það.

 

Komedu í Kómedíuleikhúsáskrift á www.karolinafund.com