sunnudagurinn 16. mars 2014

Fjalla-Eyvindur fer hein í dag

Fjalla-Eyvindur í heimasveitinni
Fjalla-Eyvindur í heimasveitinni

Leikrtið vinsæla um Fjalla-Eyvind verður sýnt á heimaslóðum í dag. Sýnt verður í félagsheimilinu á Flúðum og hefst leikurinn kl.14. Það er sérlega skemmtiegt að sýna verkið á æskuslóðum Eyvindar en sýningin í dag er einmitt liður sveitunga hans í að fagna 300 ára afmæli söguhetjunnar. 

Fjalla-Eyvindur hefur fengið afbragsðs góður viðtökur frá því verkið var frumsýnt síðla síðasta árs. Fjölmargar sýningar eru fyrirhugaðar á Fjalla-Eyvind á árinu og jafnvel enn fleiri á söguslóðum Eyvindar. Jafnvel á hálendinu það væri nú gaman.