f÷studagurinn 1. ßg˙stá2014

Fjalla-Eyvindur ß Inndj˙pshßtÝ­

Fjalla-Eyvindur mŠtir Ý Heydal
Fjalla-Eyvindur mŠtir Ý Heydal

Núna á laugardag verður Inndjúpsdagurinn haldin hátíðlegur í Heydal í Mjóafirði. Margt verður til skemmtunar og fróðleiks frá morgni til kvelds. Leikritið Fjalla-Eyvindur verður sýnt kl.18 og þar á eftir verður hlaðborð með gósmætum úr Djúpinu. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og hefur Kómedíuleikhúsið ávallt tekið þátt í gleðinni. 

Nánari upplýsingar um Inndjúpsdaginn í Heydal er á heydalur.is