miğvikudagurinn 20. desember 2017

Einleikjasagan og Muggur á jólatilboği

Einstakt jólatilboğ fyrir şig og alla hina
Einstakt jólatilboğ fyrir şig og alla hina

Jólin eru að koma. Já, svo sannlega og af því tilefni bjóðum við sérstakt bókajólatilboð. Tvær bækur á verði einnar. Já, við sögðum það þetta er sannkallað jólatilboð rétt fyrir jól. En hvaða bækur eru þetta? 

Við erum að tala um öndvegisverkið Einleikjasaga Íslands og barnabókina Muggur saga af strák. Báðar saman á 3.000.- krónur. Til að bæta um betur þá er frí heimsending innifalin. 

Ekki hika heldur panta strax í dag með því að senda tölvupóst á komedia@komedia.is 

 

Tilboðið gildir til og með Þorláksmessu.