föstudagurinn 15. febrúar 2013
Drakúla í fyrsta sinn á hljóðbók
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út nýja hljóðbók sem vissulega sætir nokkrum tíðindum. Í fyrsta sinn á Íslandi kemur út á saga Bram Stoker um greifann Drakúla út á hljóðbók. Drakúla Makt myrkranna er sannarlega saga sem hefur haft meiri áhrif en menn kannski kæra sig um. Sagan var fyrst gefin út á Íslandi um þar síðustu aldamót og vakti vissulega strax athylgi og hefur spenna fyrir sögunni atarna síðst minnkað.
Drakúla Makt myrkranna fæst á heimasíðu Kómedíuleikhússins og er frí heimsending um land allt. Hljóðbókin fæst einnig í fjölmörgum verslunum um land allt m.a. í Eymdunsson og Vestfirzku verzluninni.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06