laugardagurinn 16. mars 2019

Dimmalimm myndbandiğ

Örfá sæti laus á næstu sıningar á Dimmalimm í Şjóğleikhúsinu
Örfá sæti laus á næstu sıningar á Dimmalimm í Şjóğleikhúsinu

Stórdagur 16. mars 2019. Þá frumsýndum við Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu fyrir smekkfullu húsi. Var þetta 44. verk okkar. Nú þegar er miðasala á næstu sýningar svo langt komin að þaðu eru aðeins örfá sæti laus. Svo um að gjöra að fara strax inná tix.is og tryggja sér miða.

A frumsýningardegi frumsýndum við einnig Dimmalimm myndbandið. Það er hér

 

https://www.youtube.com/watch?v=F-KJCev9iNg