EG

Einstakur einleikur um athafnamanninn og föður Bolungavíkur Einar Guðfinnsson. 
Miðasala í Einarshúsi Bolungavík.
Miðasölusími: 456 7901
Miðaverð: 4.000.- krónur
Sérstakt tilboð í mat og leikhús er einnig í boði. Upplýsingar í Einarshusi.


SÝNINGUM ER LOKIÐ EN HEFJAST AFTUR Á KOMANDI LEIKÁRÍ - GLEIÐLEGT SUMAR

 

Sýnt í Einarshúsi Bolungavík

 

Ungur að árum hóf Einar útgerð á sexæringi. Hugurinn hans stefndi hátt og áður en yfir lauk hafði hann byggt upp mörg fyrirtæki í útgerð og margþættum rekstri. Hér er á ferðinni kraftmikil leiksýning þar sem róið er á ýmis mið og gjarnan teflt á tæpasta vað. 
Höfundar leiksins eru þeir Elfar Logi Hannesson og Rúnar Guðbrandsson. Sá fyrrnefndi er í hlutverki Einars en Rúnar leikstýrir. Höfundar tónlistar er Björn Thoroddsen en lýsingu hannaði Magnús Arnar Sigurðsson. Það er hið vestfirska Kómedíuleikhús sem setur EG á senu.